Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ábyggilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ábyggi-legur
 1
 
  
 sem hægt er að treysta
 dæmi: mikilvægast er að leigjandinn sé ábyggilegur
 2
 
 áreiðanlegur
 dæmi: ég hef ábyggilegar heimildir fyrir þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík