Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjórnun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að stjórna, veita forstöðu
 dæmi: starfsmenn hafa áhrif á faglega stjórnun
 2
 
 það að veita aðhald, hafa umsjón
 dæmi: eftirlit og stjórnun fiskveiða verður að vera til staðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík