Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjórnkerfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stjórn-kerfi
 1
 
 stofnanir og valdaskipan hins opinbera
 dæmi: flokkurinn vill útrýma spillingu í stjórnkerfinu
 2
 
 kerfi sem stjórnað er með eða eftir
 dæmi: ekki er sátt um stjórnkerfi fiskveiða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík