|
framburður |
| beyging |
| fallstjórn: þágufall |
| stýra (e-u), hafa umráð, stjórn yfir (e-u) |
| dæmi: tvær konur stjórna þessu fyrirtæki |
| dæmi: hún stjórnar heimilinu að mestu leyti |
| dæmi: hann stjórnar vinsælum skemmtiþætti |
| stjórna <landinu> |
| stjórna <fundinum> |
| stjórna <bílnum> |
| stjórna <skapi sínu> |
|
| dæmi: hann á erfitt með að stjórna reiði sinni |
|
| stjórna ferðinni |
|
| dæmi: hver nemandi stjórnar ferðinni eftir áhuga og getu | | dæmi: látum ekki neikvæðar tilfinningar stjórna ferðinni |
|
| stjórnast |