Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjarfur lo info
 
framburður
 beyging
 hreyfingarlaus, líkt og frosinn
 dæmi: hann stóð þarna stjarfur af skelfingu
 dæmi: hún horfði stjörfum augum á brunnar rústirnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík