Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stíll no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 yfirbragð, útlit eða svipmót, einkum í sögulegu eða stéttarlegu samhengi
 dæmi: kirkjan er í gotneskum stíl
 það er stíll yfir <honum>
 <skórnir> eru í stíl við <fötin>
 2
 
 rituð æfing, einkum í erlendu máli
 dæmi: við eigum að gera danskan stíl fyrir morgundaginn
 3
 
 lyfjastautur (sem er stungið í endaþarm)
  
orðasambönd:
 færa <frásögnina> í stílinn
 
 ýkja <frásögnina>
 <framleiða baunadósir> í stórum stíl
 
 ... í miklu magni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík