Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stílbrot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stíl-brot
 1
 
 framsetning ritaðs máls sem ekki samræmist þeim stíl sem annars er á verkinu
 2
 
 klæðnaður (eða annað) þar sem eitthvert atriði er í ósamræmi við heildina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík