Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stífna so info
 
framburður
 beyging
 verða stíft, stífur
 dæmi: þeytið eggjahvíturnar þar til þær stífna
 dæmi: hann stífnar ef hann hreyfir sig of lítið
 stífna upp
 
 verða stífur og kyrr
 dæmi: hún stífnaði upp þegar hún heyrði raddir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík