Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stirðleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stirð-leiki
 1
 
 það að vera stirður, eiga erfitt um hreyfingar
 dæmi: ferðafólkið fann fyrir stirðleika eftir langa göngu
 2
 
 það að vera stirður í samskiptum
 dæmi: það er alltaf einhver stirðleiki í afgreiðslunni á bókasafninu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík