Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stimpill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhald með mynd eða letri til að þrykkja á pappír
 [mynd]
 2
 
 merki eða mynd eftir stimpil
 [mynd]
 3
 
 einkenni, auðkenni, mark
 dæmi: þeir fengu á sig þann stimpil að vera gamaldags
 4
 
 vélarhluti, stálsívalningur sem gengur upp og niður í strokkrými, er tengdur sveifarási og knýr þannig vélina
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík