Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 áberandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-berandi
 sem ber mikið á, sem sker sig úr umhverfinu
 dæmi: nýi ráðherrann er áberandi persóna
 dæmi: húsið er gult á litinn og mjög áberandi í dalnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík