Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stig no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áfangi í þróun, þrep í framvindu
 <tæknin> er á háu/lágu stigi
 <málið> er á <viðkvæmu> stigi
 2
 
 hitagráða
 dæmi: fimm stiga hiti
 3
 
 gráða sem jarðskjálftar eru mældir í
 dæmi: jarðskjálftinn var 3 stig á Richter
 4
 
 punktur í matskerfi eða íþrótt
 dæmi: hún skoraði 22 stig í leiknum
 5
 
 málfræði
 eitt þriggja forma sem lýsingarorð stendur í (frumstig, miðstig, efsta stig)
  
orðasambönd:
 vera af háum/lágum stigum
 
 vera kominn af hástéttarfólki/lágstéttarfólki
 <rannsóknin þokast áfram> stig af stigi
 
 ... skref fyrir skref
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík