Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

á bak við fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (um staðsetningu) fyrir aftan, aftan við
 dæmi: hann faldi sig á bak við hurðina
 fara á bak við <hana>
 2
 
 með vísun til mótandi aðstæðna eða hvata að e-u
 dæmi: hver er hugmyndin á bak við tillöguna?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík