Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

á annað borð ao
 
framburður
 hvort sem er (orðasamband sem táknar forsendu)
 dæmi: þú getur komið í dag fyrst ég verð heima á annað borð
 dæmi: má ég fá far með þér ef þú ætlar að fara á annað borð?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík