Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

steindauður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stein-dauður
 1
 
 alveg dauður
 dæmi: fuglinn datt steindauður niður í grasið
 2
 
 alveg líflaus, án rafmagns, orku, lífleika
 dæmi: útvarpið virðist vera steindautt
 dæmi: einn af þessum steindauðu sunnudögum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík