Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

steikja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 elda mat (í feiti) á pönnu
 dæmi: hún steikti fjóra hamborgara
 dæmi: hann steikir sér alltaf egg á morgnana
 2
 
 elda kjöt í ofni, ofnsteikja
 dæmi: steikt lambalæri
 steikjast
 steiktur
 steikjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík