Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

steik no kvk
 
framburður
 beyging
 steikt kjöt
 dæmi: hann tók steikina út úr ofninum
  
orðasambönd:
 það er allt í steik
 
 það er allt í ólestri eða ringulreið
 dæmi: það er allt í steik í einkalífi hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík