Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stefnumót no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stefnu-mót
 1
 
 staður og stund þar sem tveir hafa ákveðið að hittast
 dæmi: ég á stefnumót við vin minn eftir klukkutíma
 2
 
 fundur elskenda
 dæmi: hún ætlar á stefnumót um helgina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík