Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stefna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fara í ákveðna stefnu
 dæmi: flugvélin stefnir í austur
 dæmi: hann stefndi í átt að kaffihúsinu
 dæmi: loftsteinninn stefnir á jörðina
 2
 
 stefna að <útskrift>
 
 hafa útskrift að markmiði
 dæmi: við stefnum að löngu fríi í sveitinni
 dæmi: stefnt er að aukinni raforkuvinnslu
 stefna á <laganám>
 
 hafa það að markmiði
 dæmi: hann stefnir á að komast í skíðakeppnina
 stefna <öryggi manna> í hættu
 
 setja menn í hættu
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 kalla, kveðja (e-n) til
 dæmi: hún stefndi öllu starfsfólkinu til fundar
 4
 
 hafa vissa þróun, vissar horfur
 dæmi: við ætlum að sjá hvert stefnir
 það stefnir í <vandræði>
 
 dæmi: það stefnir í metaðsókn að kvikmyndinni
 5
 
 lögfræði
 fallstjórn: þágufall
 kalla (hinn ákærða) fyrir rétt
 dæmi: honum var stefnt fyrir réttinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík