Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stefna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 átt
 setja stefnuna á <fyrsta sætið>
 taka stefnuna <út fjörðinn, á fjallið>
 <málið> tekur <nýja, óvænta> stefnu
 2
 
 sameinkenni í viðhorfum, eitthvað sem mótar eitthvað í heild
 fylgja stefnu <flokksins>
 3
 
 lögfræði
 formleg tilkynning stefnanda í einkamáli til stefnda um að tiltekið dómsmál verði þingfest á ákveðnum stað og tíma
 birta <honum> stefnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík