Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stef no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 brot úr danskvæði, viðlag
 2
 
 brot úr erindi, vísuorð
 3
 
 þema í tónverki, mótíf
 4
 
 endurtekið vísuorð (eða fleiri) innan kvæðis með nokkurra erinda millibili
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík