Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

steðja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ganga hratt
 2
 
 <hætta> steðjar að
 
 hætta færist nær, vofir yfir
 dæmi: mikil hætta steðjar að þeim sem fara upp á jökulinn
 dæmi: alvarlegir fjárhagsörðugleikar steðjuðu að fjölskyldunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík