Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stál no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málmblanda, járn sem er blandað kolefni (og stundum fleiri efnum)
 2
 
 lóðréttur hamraveggur
  
orðasambönd:
 stappa í <hana> stálinu
 
 telja í hana kjark
 það er stál í stál <í samningaviðræðunum>
 
 menn eru fastir fyrir og ósveigjanlegir á báða bóga
 þar mætast stálin stinn
 
 þar mætast tveir sem eru fastir fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík