Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

axla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 taka á sig (ábyrgð, verkefni)
 axla ábyrgð(ina)
 
 dæmi: hún verður sjálf að axla ábyrgð á lífi sínu
 2
 
 setja (e-ð) á öxlina
 dæmi: hermennirnir öxluðu rifflana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík