Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staup no hk
 
framburður
 beyging
 lítið glas undir áfengan drykk, t.d. brennivín
 [mynd]
  
orðasambönd:
 fá sér í staupinu
 
 drekka áfengi
 gefa <honum> í staupinu
 
 bjóða honum áfengi
 <honum> þykir gott í staupinu
 
 hann er mikið fyrir áfengi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík