Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

start no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ræsing, upphaf keppni t.d. í hlaupi eða kappakstri
 dæmi: einn af hlaupurunum hrasaði í startinu
 2
 
 gangsetning bíls (eða annarrar vélar)
 dæmi: bíllinn fór í gang á fyrsta starti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík