Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starfslokasamningur no kk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: starfsloka-samningur
 samningur um að starfsmaður láti af störfum áður en ráðningartíma lýkur, oft með sérstökum greiðslum
 dæmi: fráfarandi forstjóri fékk góðan starfslokasamning
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík