Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starfsemi no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: starf-semi
 1
 
 það þegar fyrirtæki eða félag starfar, rekstur
 dæmi: formaður greindi frá starfsemi félagsins í ár
 2
 
 það að starfa, það hvernig e-ð starfar, virkni
 dæmi: menn hafa lengi rannsakað starfsemi heilans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík