Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starfsár no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: starfs-ár
 1
 
 ár sem e-r er í starfi
 dæmi: þetta er síðasta starfsár hans við skólann
 2
 
 ár í fyrirtæki eða öðrum vinnustað
 dæmi: fyrirtækið ætlar að auka þjónustuna á komandi starfsári
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík