Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starfsaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: starfs-aldur
 1
 
 árafjöldi sem e-r hefur verið í starfi
 dæmi: hún á að baki 20 ára starfsaldur hjá fyrirtækinu
 2
 
 sá tími ævinnar þegar e-r vinnur eða getur unnið
 dæmi: hún bjó í sveitinni mestan sinn starfsaldur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík