Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starfrækja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: starf-rækja
 fallstjórn: þolfall
 reka e-a starfsemi, sjá um (starfsemi)
 dæmi: útgerðin á staðnum starfrækir frystihús
 dæmi: samtökin hafa starfrækt sumarbúðir í mörg ár
 dæmi: tvær prentsmiðjur eru starfræktar í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík