Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

austurvegur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: austur-vegur
 hátíðlegt
 austurátt, austurlönd (A-Evrópa, Rússland, Asía)
 dæmi: ég hélt af stað í austurveg áleiðis til Póllands
 dæmi: Eiríkur blóðöx kom úr austurvegi með herskip
  
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík