Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

starf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem gert er sér til framfæris, vinna
 dæmi: hún er að leita sér að starfi
 gegna starfi <ritstjóra>
 laust starf
 láta af störfum
 ráða <fólk> til starfa
 vera í fullu starfi
 vera í hálfu starfi
 2
 
 verk, verkefni
 dæmi: mitt starf var að þvo gluggana
  
orðasambönd:
 <stofnunin> tekur til starfa <um áramótin>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík