Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stappaður lo
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 stappaðar kartöflur
 
 sem búið er að mauka með gafli
 það er stappað <í salnum>
 
 það er troðfullt í salnum
 dæmi: það var alveg stappað á tónleikunum
 stappa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík