Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stappa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 berja fótunum í gólfið eða jörðina
 dæmi: hún stappaði niður fótunum af kulda
 dæmi: áhorfendur æptu og stöppuðu
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 merja (t.d. kartöflur)
 dæmi: þú stappar tvo banana í skál og blandar við deigið
 3
 
 <þetta> stappar nærri <guðlasti>
 
 þetta er nálægt því að vera guðlast
 dæmi: grunur hennar stappaði nærri vissu
  
orðasambönd:
 stappa stálinu í <hana>
 
 hughreysta eða hvetja hana
 stappaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík