Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stanga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 reka hornin í (e-n /e-ð)
 dæmi: nautið stangaði manninn
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 sauma alla leið í gegnum (efni)
 dæmi: best er að stanga brúnir vasans í saumavél
 3
 
 stanga úr tönnunum
 
 beita tannstöngli
 stangast
 stangaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík