Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

standandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stand-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem stendur
 dæmi: á myndinni má sjá heimilisföðurinn standandi á bak við konu sína
  
orðasambönd:
 vera í standandi vandræðum
 
 vera í miklum vandræðum
 verða standandi hissa
 
 verða ákaflega undrandi
 koma alltaf standandi niður
 
 1
 
 koma niður á fæturna
 2
 
 komast frá e-u án teljandi skakkafalla
 standa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík