Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stand no hk
 
framburður
 beyging
 ástand, ásigkomulag
 koma <bílnum> í stand
 
 koma honum í lag
 setja <húsnæðið> í stand
 
 koma því í lag, gera það íbúðarhæft
 vera (ekki) í standi til að <mála grindverkið>
 
 vera (ekki) fær um það
 <bíllinn> er í <lélegu> standi
 
 bíllinn er í slæmu ástandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík