Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stallur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þrep eða vik inn í vegg eða klett
 2
 
 undirstaða undir líkneski eða minnismerki
 3
 
 jata í hesthúsi
  
orðasambönd:
 hefja <foringjann> á stall
 
 tilbiðja, líta mjög upp til hans
 hrinda <einræðisherranum> af stalli
 
 steypa honum af stóli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík