Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staldra so info
 
framburður
 beyging
 staldra við
 
 1
 
 hafa viðdvöl, dvelja (e-s staðar)
 dæmi: ertu að flýta þér eða ætlarðu að staldra eitthvað við?
 dæmi: þau stöldruðu stutt við í borginni
 2
 
 staðnæmast við (e-ð)
 dæmi: hann staldraði við ljósmyndina af kirkjunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík