Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stakkur no kk
 
framburður
 beyging
 síð og (jafn)víð yfirhöfn, yfirleitt heil að framan (t.d. sjóstakkur)
  
orðasambönd:
 sníða sér stakk eftir vexti
 
 taka mið af aðstæðum
 vera í stakk búinn til að <sinna starfinu>
 
 vera fær um að rækja starfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík