Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stafur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stöng eða prik úr tré eða gerviefni til að styðjast við á göngu
 [mynd]
 2
 
 lóðrétt tré í dyraumgerð, dyrastafur
 3
 
 leturtákn í bókstafaskrift, bókstafur
 4
 
 líffræði/læknisfræði
 skynfruma í sjónu augans sem er næm á birtu
  
orðasambönd:
 falla í stafi
 
 verða undrandi eða hrifinn
 lenda á milli stafs og hurðar
 
 lenda út undan
 það er enginn stafur fyrir <þessu>
 
 þetta á sér ekki stoð í raunveruleikanum
 þetta eru staðlausir stafir
 
 þetta á ekki við rök að styðjast
 <loforðið> stendur eins og stafur á bók
 
 því má alveg treysta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík