Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stafkrókur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: staf-krókur
 oftast með neitun
 rituð heimild um e-t efni
 dæmi: hún hefur aldrei lesið stafkrók eftir höfundinn
 dæmi: hann hefur ekki fært stafkrók í dagbók sína um atburðinn
 dæmi: það er enginn stafkrókur til um þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík