Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stafa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 lesa eða skrifa orð staf fyrir staf
 dæmi: hvernig stafarðu nafnið þitt?
 dæmi: mörg börnin í leikskólanum eru farin að stafa
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 senda geisla sína (á e-ð), geisla frá (e-u)
 sólin stafar geislum sínum <á vatnið>
 það stafar birtu <af lampanum>
 það stafar <sterkum áhrifum> frá <myndinni>
 
 dæmi: það stafaði krafti og heilbrigði frá unga manninum
 3
 
 orsakast af, vera til vegna (e-s)
 dæmi: verkurinn stafar af bólgu í maganum
 dæmi: af hverju stafar það að prentarinn virkar ekki?
 4
 
 frumlag: þágufall
 fallstjórn: nefnifall
 <barninu> stafar hætta af <götunni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík