Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðnæmast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stað-næmast
 form: miðmynd
 1
 
 nema staðar, stansa
 dæmi: lestin staðnæmdist við brautarpallinn
 2
 
 stoppa og velta e-u fyrir sér
 dæmi: ég staðnæmdist við ákveðna setningu í bókinni
 dæmi: augu hans staðnæmdust við nýju hárgreiðsluna hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík