Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðna so info
 
framburður
 beyging
 festast í gömlu fari
 dæmi: atvinnulífið má ekki staðna
 dæmi: hún vill ekki staðna í gömlum vinnuaðferðum
 dæmi: það er eins og listmálarinn hafi staðnað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík