Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðgóður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stað-góður
 1
 
 traustur
 dæmi: nefndarmenn skulu hafa staðgóða þekkingu á tollamálum
 2
 
 næringarríkur
 dæmi: ég fæ mér alltaf staðgóðan morgunverð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík