Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðfestast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stað-festast
 form: miðmynd
 1
 
 vera staðfestur, sagður réttur og sannleikanum samkvæmur
 dæmi: reglugerð þessi staðfestist hér með
 2
 
 fornt
 taka sér bólfestu, setjast að
 dæmi: þeir staðfestust í Noregi
 staðfesta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík