Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðfesta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stað-festa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 segja að e-ð sé rétt, segja að e-u sé svona háttað
 dæmi: hún staðfesti að þetta væri sannleikanum samkvæmt
 dæmi: þetta staðfestir grun yfirvalda um fjársvik
 2
 
 fullgilda (lög)
 dæmi: forseti staðfesti lögin með undirskrift sinni
 3
 
 staðfesta ráð sitt
 
 ganga í hjónaband
 staðfestast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík