staðfesta
so
ég staðfesti, hann staðfestir; hann staðfesti; hann hefur staðfest
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: stað-festa | | | fallstjórn: þolfall | | | 1 | | |
| | segja að e-ð sé rétt, segja að e-u sé svona háttað | | | dæmi: hún staðfesti að þetta væri sannleikanum samkvæmt | | | dæmi: þetta staðfestir grun yfirvalda um fjársvik |
| | | 2 | | |
| | fullgilda (lög) | | | dæmi: forseti staðfesti lögin með undirskrift sinni |
| | | 3 | | |
| | | staðfestast |
|