Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staðfesta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stað-festa
 1
 
 það að vera staðfastur, stöðugleiki
 dæmi: hún hefur sýnt mikla staðfestu í matarkúrnum
 2
 
 það að staðfesta e-ð, staðfesting
 dæmi: hann kinkaði kolli þessu til staðfestu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík